Hundurinn mun leika allar sínar listir fyrir þessa úrvals mini nautakjötsborgara.
Borgararnir eru stútfullir af hágæða kjöti og smakkast hrikalega vel.
Þeir eru búnir til úr fersku nautakjöti, chia fræjum (sem eru rík af Omega 3, sem er þekkt fyrir að vera gott fyrir húð og feld) og grænkáli (ríkt af andoxunarefnum).
Uppskriftin er laus við korn og aðeins unnin úr náttúrulegum hráefnum og án alls sykurs.