INTELLIKAT er púsl skál fyrir köttinn þinn. Hönnunin er margverðlaunuð um allan heim.
Dýralæknar og sérfræðingar í kattarhegðun mæla með INTELLIKAT til þess að matmálstíminn sé lengri og hægari. Skálin bíður upp á margvísleg erfileikastig sem mun skemmta köttum á öllum aldri sem og stærðum.
Það sem aðgreinir INTELLIKAT frá öðrum heilaþrautum og matarskömmturum er að þetta er hannað af sérfræðingum í hegðunarfræði katta sem og að auðvelt er að stilla erfiðleikastigið svo það henti þínum ketti.
Kettir eru veiðidýr í eðli sínu og til þess að viðhalda góðir andlegri heilsu sem og líkamlegri þá þarf að örva þá og verðlauna, kettir upplifa svipaðan árangur að ná nammi/mat úr INTELLIKAT og að veiða bráð í náttúrunni. Einnig er gaman að sjá köttin þroskast og verða betri i leiknum.
Skálin þeim uppteknum og kemur því í veg fyrir óæskilega hegðun á heimilinu.
Hægt er að nota skálina sem leikfang eða matarskál.
Kostir
- Má þvo í uppþvottavél
- Púsl skammtari fyrir mat eða nammi
- Auðvelt að stilla erfiðleikastig
- Yfir 500 mögulegar stillingar
- Hjálpar við að koma i veg fyrir uppþemdan maga sem og meltingartruflanir
- Hjálpar við að draga úr óæskilegri hegðun
Stærð
17,1 x 17,1 x 14,6 cm