Bondi Wash

Bælasprey fyrir hunda og ketti

2.990 kr

Notkun

Frískaðu upp á bælið og dýrahýsin með dásamlegum sítrónugras ilm. Ástralska plantan Paperbark innheldur frábær náttúruleg efni sem eru bakkteríu-eyðandi, sporna við sveppamyndum og fæla frá skordýr  - en á sama tíma róar það og hjálpar til við slökun dýranna okkar. 

Lyktin er unaðsleg þar sem sítrónugras og aðrar ilmkjarnaolíur fá að njóta sín. Innihaldsefnin koma beint frá jurtaríkinu og það tryggir það að bæði þú og gæludýrið þitt munuð fá mikið út úr þessari vöru. 

Góð ráð

Mælum með að spreyja á bæli, dýnur, sófa eða aðra svefnstaði þar sem dýrinu þínu finnst gott að kúra til að gefa því frískan blæ og góðan ilm.
Spreyið er einnig það milt að það er í góðu lagi að spreyja beint á feldinn. 

Bondi Wash vörurnar eru eiturefnalausar úr náttúrueyðanlegum efnum frá sérhæfðum birgjum Ástralíu. 

You might like these

Recently viewed