Cloud7

Calgary nammipoki - Camel

5.890 kr

Einstaklega fallegur nammipoki fyrir hundanammi - og með hirslu fyrir kúkapoka. Pokinn er klæddur að innan og utan úr vatnsheldu efni sem gerir hann kjörinn í að geyma hvaða hundanammi sem er. Pokinn er lítill og meðfærilegur og passar í flesta vasa og er fullkominn í göngutúrinn. 

Innihald

Ytra efni: 100% pólýester
Innra efni: 100% pólýester

Umhirða

Má þvo við 30 gráður á delicates prógrammi

Stærð

9,5 x 14,5 cm

Thanks for signing up for restock notifications!
There was an error signing up for restock notifications. Please try again.

Sign up for restock notifications

Notify Me

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað