Flott og afslappað
Kettir elska að skríða inn í þægilegar holur. CASA veitir kettinum þínum griðarstað sem er bæði gott að kúra í og mun líta vel út á heimilinu þínu.
- Notalegur kúrustaður
- Hentar vel fyrir allar stærðir tegundir katta og smáhunda.
- Púðann má handþvo með mildri sápu.
- Stærð: 45 x 45 x 60 cm
- Stærð ops: 17 cm