Flying Duck er bæði þefleikfang og togleikfang. Feldu nammi í vösunu á vængjum andarinnar og lokaðu fyrir með segli. Hundurinn þinn á eftir að elska að þefa upp nammið í þessu fallega og þroskandi leikfangi.
Með þefleikföngum losar hundurinn um stress og kvíða.
Öndin er einnig með skemmtileg hljóð sem mun gera það að uppáhalds leikfanginu á þínu heimili.
Nánar
- Efni: 100% Polyester og segull.
- Stærð: 27cm x 27cm
Umhirða
Handþvoið með köldu vatni og leggið til þerris.