Þurrfóður fyrir hunda á öllum aldri frá Acana
- 50% kjöt og 50% grænmeti, ávöxtir og jurtir.
- Fyrir alla aldurshópa og allar stærðir hunda
- Með hamingjusömu Andarkjöti og perum.
- Getur hentað vel fyrir hunda með óþol eða ofnæmi - aðeins 1 gerð dýraprótíns.
- Hátt hlutfall af fersku kjöti sem gefur frábært bragð.
- Lágt hlutfall kolvetna gerir þyngdarstjórnun auðveldari.
- Wholepray hlutföll - hlutfall kjöts, innmatar og brjósks er líkt og í náttúrunni.
- Unnið úr hráefni sem flokkast hæft til manneldis.
- Acana leggur áherslu á sjálfbærar fiskveiðar úr villtum stofnum ásamt því að notast við egg úr hreiðrum og fuglakjöt af lausagöngudýrum.
Næringargildi
Prótín 31%, fita 15%, aska 7,5%, trefjar 5%, raki 12%, kalk 1,3%, fosfór 0,9%, Fitusýrur: Omega-6 2,2%, Omega-3 0,8%, DHA 0,15%, EPA 0,1%, glúkósamín 1200mg/kg, 1000mg/kg
Innihaldsefni
Ferskt andarkjöt (18%), andarkjötsmjöl(17%), heilar grænar baunir, rauðar linsubaunir, fersk andarinnmatur (lifur, hjörtu og nýru) (7%), andarfita (6%), ferskar perur, heilar kjúklingabaunir, heilar grænar linsubaunir, heilar gular baunir, þurrkað andarbrjósk (2%), linsubaunatrefjar, sjávarþörungar (hrein og endurnýjanleg uppspretta DHA og EPA), ferskt heilt grasker, þurrkaður brúnn þari, frostþurrkuð andarlifur (0,1%), salt, ferskt heil trönuber, fersk bláber, kaffifífilsrót, túrmerikrót, mjólkurþistill, krókalapparót, lofnarblóm, læknastokkrósarrót, rósaber.
Aukefni
Inniheldur einnig góðgerla (Enterococcus faecium)
Snefilefni: E-vítamín, sink, kopar
Andoxunarefni: (náttúrulegt) tókóferólþykkni, E-vítamín og rósmarínolía.