HALO er gæða gæludýra bæli sem hentar vel fyrir ketti sem og hunda. Fullkomin blanda af þægindum og flottu útliti.
Hringlaga bæli veita dýrunum okkar öryggi og mjúka plush efnið í púðanum gerir HALO einstaklega þægilegt.
Púðann má þvo á lágum hita í þvottavél. Púðinn er 5 cm þykkur.
HALO er úr velúr og mjúku plush efni. Það er til hjá okkur í þremur stærðum S, M og L.
|
Stærð
|
Hentar vel fyrir: |
S |
52 x 52 x 12 cm |
Ketti af öllum stærðum sem og Maine Coon.
Minni Hunda: T.d. Jack Russel Terrier, Maltese eða Mini Schnauzer
|
M |
68 x 68 x 16 cm |
Hunda: T.d. Fanskan Bulldog og Schnauzer
|
L |
86 x 86 x 20 cm |
Hunda: Td. Labrador, Golden Retriever, Boxer, Ástralskan Fjárhundur eða Border Collie.
|
HALO bælið er:
- Fullkomið lúxus rúm fyrir ketti og hunda
- Það fylgir með mjúkur púði sem hægt er að taka úr bælinu.
- Púðanum má snúa á við eins og hentar.
- Auðvelt fyrir dýr að komast ofan í bælið
- Veitir dýrinu öryggi