LOUNGE er gæða gæludýra bæli sem hentar vel fyrir ketti sem og hunda. Það er hannað þannig að það er auðvelt fyrir dýrin að komast ofan í það og kúra á mjúkum púðanum. Bælið kemur í fallegum litum sem passa vel inn á hvaða heimili sem er.
Púðann má þvo á lágum hita í þvottavél.
|
Stærð
|
Hentar vel fyrir: |
S |
40 x 40 x 12 cm |
Kettir: Minni og meðalstórir.
Hundar: T.d. Yorkshire Terrier, Chihuahua, Dachshund, Pug og Maltese
|
M |
55 x 55 x 15 cm |
Kettir: Stærri kattategundir eins og Maine Coon.
Hundar: T.d. Border Collie, Miniature/Standard Schnauzer, Cocker Spaniel, Beagle
|
L |
70 x 70 x 18 |
Hundar: Td Labrador, Golden Retriever, Boxer, Ástralskur Shepherd
|
LOUNGE bælið er:
- Þægilegt og hlýlegt bæli fyrir hunda og ketti
- Það fylgir með mjúkur púði sem hægt er að taka úr bælinu.
- Auðvelt fyrir dýr að komast ofan í bælið
- Veitir dýrinu öryggi