Orijen

Original - Hundafóður 2kg

6.290 kr

Framúrskarandi þurrfóður frá Orijen fyrir allar tegundir hunda.

  • 85% fuglakjöt af lausagöngudýrum, egg og villtur fiskur.
  • 15% Kolvetni úr grænmeiti, ávöxtum og jurtum.
  • Hentar fyrir allan aldur.
  • Hátt hlutfall af fersku kjöti sem gefur frábært bragð.
  • Lágt hlutfall kolvetna gerir þyngdarstjórnun auðveldari.
  • Wholepray hlutföll - hlutfall kjöts, innmatar og brjósks er líkt og í náttúrunni.
  • Unnið úr hráefni sem flokkast hæft til manneldis.
  • Orijen leggur áherslu á sjálfbærar fiskveiðar úr villtum stofnum ásamt því að notast við egg úr hreiðrum og fuglakjöt af lausagöngudýrum.

Næringargildi

38% prótín, 18% fita, aska 8%, trefjar 5%, raki 12%, kalk 1,4%, fosfór 1,1%, Fitusýrur: Omega-6 3,0%, Omega-3 1,0%, DHA 0,3%, EPA 0,2%, glúkósamín 1400mg/kg,n kondritín 1200 mg/kg.

Innihaldsefni

Ferskt kjúklingakjöt (13%), ferskt kalkúnakjöt (7%), egg úr hreiðrum (7%), fersk kjúklingalifur (6%), fersk heil síld (6%), fersk heil flyðra (5%), fersk kalkúnalifur (5%), fersk kjúklingahjörtu (4%), ferskir kjúklingahálsar (4%), fersk kjúklingahjörtu (4%), fersk kalkúnahjörtu (4%), þurrkaður kjúklingur (4%), þurrkaður kalkúnn (4%), heill þurrkaður makríll (4%), heilar þurrkaðar sardínur (4%), heil þurrkuð síld (4%), heilar rauðar linsubaunir, heilar grænar linsubaunir, heilar grænar baunir, linsubaunatrefjar, heilar kjúklingabaunir, heilar gular baunir, heilar pintobaunir, heilar hvítar garðbaunir, síldarolía (1%), kjúklingafita (1%), kjúklingabrjósk (1%), frostþurrkuð kjúklingalifur, frostþurrkuð kalkúnalifur, ferskt heilt grasker, ferskt heilt moskusgrasker, ferskur heill kúrbítur, ferskar heilar næpur, ferskar gulrætur, fersk Red Delicious rauð epli, ferskar Bartlett perur, ferskt grænkál, ferskt spínat, ferskt rófukál, ferskt næpukál, brúnn þari, heil trönuber, heil bláber, heil ölviðarber, kaffifífilsrót, túrmerikrót, mjólkurþistill, krókalapparót, lofnarblóm, læknastokkrósarrót, rósaber, góðgerlar (enterococcus faecium).

Aukefni (/kg)

Snefilefni: Sink 100mg.

Hvar get ég verslað vörurnar?

Þú getur verslað vörurnar okkar í verslun okkar á Nýbýlavegi 10, og einnig í netverlslun okkar.

Sendið þið hvert á land sem er?

Já að sjálfsögðu!

Þegar gengið er frá pöntun þá birtast mögulegir afhendingarmátar út frá þinni staðsetningu, eftir að þú fyllir út heimilisfang og póstnúmer.

Við afhendum svo vörur með Dropp um land allt.

Hvenær fæ ég vörurnar mínar?

Kjósir þú heimsendingu, þá sendum viðfrá okkur vörur alla virka daga, og veltur afhendingartími á því hvenær  er pantað hjá okkur.

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Sé valið að fá afhent á agreiðslustöðum Dropp, þá eru pantanir tilbúnar samdægurs ef pantað er fyrir kl 12:00 á virkum dögum, en annars næsta virka dag. Heimsendar pantanir eru afhentar samdægurs ef pantað er fyrir kl 12:00, en annars næsta virka dag.

LANDSBYGGÐIN

Sé valið að fá afhent á agreiðslustöðum Dropp eða Flytjanda, þá eru pantanir tilbúnar næsta virka dag sé pantað fyrir kl 12:00 á virkum dögum, en annars næsta virka dag. 

Á álagspunktum í kringum stóra verslunardaga getur þjónusta flutningsaðila dregist örlítið.

Hvað kostar að fá vörur sendar?

Enginn sendingarkostnaður er á sendingum sem valið er að fá afhentar á afgreiðslustaði Dropp á Höfuðborgarsvæðinu ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira. Einnig er í boði að fá vörur sendar heim að dyrum á Höfuðborgarsvæðinu, og á afgreiðslustaði Dropp á Landsbyggðinni gegn vægu gjaldi. Ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira er öll heimsending endurgjaldslaus.

Upplýsingar um flutningskostnað má sjá hér. 

Hvernig skila ég eða skipti vörum?

Ef óskað er eftir að skila vöru er þægilegast að senda okkur línu á mori@mori.is til að hefja ferlið. 

Almennt gildir að skilafrestur er 14 dagar og er hægt að skipta í aðra vöru, fá inneignarnótu, eða fá endurgreitt. Skilafrestur byrjar að telja þegar vara hefur verið afhent til viðskiptavinar. Nánar má lesa um skilmála vöruskila hér.

Hvernig greiði ég fyrir vörurnar?

Hægt er að greiða fyrir vörur í netverslun á eftirfarandi hátt:

Greiðslukort í gegnum örugga og dulkóðaða greiðslusíðu Borgunar

Netgíró - Hægt er að greiða strax, fá greiðslufrest eða dreifa greiðslum.

Milifærsla í heimabanka.

• Reiðufé í verslun.

Svo tökum við að sjálfsögðu að móti inneignarnótum og gjafakortum.

Ég fékk afhenda gallaða vöru, hvað er til ráða?

Komdu við í verslun okkar á Nýbýlavegi 10 eða sendu okkur línu á mori@mori.is og við finnum út hvort þú viljir fá nýja vöru, skipta í aðra vöru, eða endurgreiðslu.

Passar varan fyrir dýrið mitt?

Allar upplýsingar um stærðir eru í vörulýsingu hverrar vöru. Þér svo að sjálfsögðu frjálst að koma með dýrið þið í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.

Ef eitthvað er óljóst, þá endilega senda okkur línu á mori@mori.is eða hafðu samband símleiðis og við svörum þér um hæl.

Get ég fengið matvöru senda heim?

Því miður sendum við ekki matvöru eða kattasand heim að svo stöddu. Það er þó alltaf frábært úrval í verslun okkar á Nýbýlavegi 10, og einnig er auðvelt að panta og sækja þegar þér hentar.

You might like these

Recently viewed