Pets So Good

Oreo Motta - Grá

4.990 kr

Eins og dýrin okkar eru sæt þá geta þau verið ansi miklar subbur þegar þau borða. 

Oreo Mottan er fullkomin til að hlífa gólfefnum heimilisins og um leið ramma inn matarstöð loðna fjölskyldumeðlimsins. Mottan er stöm og rennur ekki til þegar verið er að ýta í skálarnar meðan borðað er. Vatnið og maturinn sullast því síður á gólfið og grípur mottan það sem fer út fyrir. 

Stílhreinar línur og einfalt útlit gerir það að verkum að Oreo Motturnar passa inn á hvaða heimili sem er. 

Motturnar eru úr FDA* prófuðu og samþykktu silikoni til að stuðla að meira öryggi og hreinlæti fyrir dýrin þín.

 
Um Oreo Motturnar:

  • Úr silikoni

Mál mottunar:

  • Lengd: 40 cm x  Breidd: 25.5 cm,  Hæð x 1.27cm

Athugið: Notið aðeins innandyra. Þvoið mottuna með handþvotti. 

*Food and Drug Administration 

Thanks for signing up for restock notifications!
There was an error signing up for restock notifications. Please try again.

Sign up for restock notifications

Notify Me

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað