Oreo skálarnar henta frábærlega fyrir litlu vini okkar. Skálarnar eru á fótum sem gera dýrunum auðveldara fyrir að borða og drekka. Hönnunin er nútímaleg og litirnir einstaklega fallegir.
Hver vara inniheldur eina skál og fætur, líkt og sýnt er á myndinni.
Innihaldslýsing
- Skál : Keramik
- Fætur : Stál
Stærð og þyngd
- Hæð: 8,5 cm.
- Breidd 13,3 cm