Pussy Deluxe

Pure Lamb With Cottage Cheese (100g) - Blautmatur fyrir ketti

499 kr

Pussy Deluxe frá Meatlove er blautfóður fyrir ketti á öllum aldri.

Fyrir allan aldur.
Hentar vel fyrir ketti með viðkvæma meltingu.
Hátt kjötinnihald.
Frábært bragð.
Vistvænar umbúðir
Ekkert korn, litar- eða rotvarnarefni.
Hægeldað undir þrýstingi til þess að viðhalda næringarefnum.
Kæfa
Lambakjöt og kotasæla

Næringargildi

10,4% prótín, 8,9% fita, aska 2%, trefjar 0,4%, raki 73,8%

Innihaldsefni

88% hreint lambakjöt (þar af 37% lambavöðvakjöt, 25% lambahjörtu, 10% lambalungu, 4%lambablóð, 3%lambanýru), 5% kotasæla, 4% heil egg, 2,1% ölger og sjávarsalt (0,3%), tárín (0,15%) og náttúrulega andoxandi E-vítamín.

Aukefni

Tárín (0,15%)

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað