William Walker

PURE Sensitive Hundasjampó

2.890 kr

Hundashampóið frá William Walker gefur hundinum þínum mildan og vel lyktandi feld. Sjampóið hentar vel fyrir viðkvæma húð dýrsins og auðveldar þér að greiða í gegnum feldinn og þá sérstaklega hjá þeim sem eru með lengri feld. 

Lyktin er dásamleg bæði fyrir þig og hundinn, og hentar einnig fyrir ketti.

Notkun

Nuddaðu sjamópinu vel inn í votan feldinn í leyfðu að virka í smá stund áður en þú skolar vel. 

William Walker kaupir eina máltíð fyrir hund í neyð fyrir hverja selda vöru. 

Stærð

Ein eining af PURE Sensitive Dog Shampoo er 250ml.

Innihaldsefni

Aqua, sodium laureth sulfate, cocamidopropyl betaine, sodium, chloride, coco-glucoside, glyceryl oleate, guar hydroxypropyltrimonium chloride, panthenol, citric acid, potassium sorbate, sodium benzoate

You might like these

Recently viewed