Pets So Good

Slow Sloth Nose Work Hundaleikfang

5.890 kr

Slow Sloth er skemmtilegt nose work hundaleikfang. Trébolnum er rúllað í sundur og nammi komið fyrir í honum. Svo er öllu rúllað saman aftur og komið fyrir í örmum letidýrsins. Og þá hefst fjörið! 

Hundurinn þefar og leitar að namminu, á meðan leikfangið gefur frá sér 'squeek'-hljóð. Bæði skemmtilegt og róandi fyrir alla hunda. 

Innihald

Material: 100% Pólýester

Stærð

Letidýr 20 x 18 cm

Trjábolur 24 x 24 cm

Umhirða

Má handþvo og láta þorna. Má ekki setja í þurrkara.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað