William Walker Paracord ólarnar eru handgerðar úr sömu þráðum og notaðir eru í fallhlífar, sem gerir þær sterkar, endingargóðar og léttar. Festingar eru úr messing sem gefur ólunum fágað yfirbragað og henta þær við allar aðstæður.
Ummál á hálsi | Þykkt þráða | |
S | 36-41 cm | 3 mm |
M | 42-47 cm | 4 mm |
L | 47-52 cm | 4 mm |
XL | 52-59 cm | 4 mm |
Þrif og umhirða
Paracord ólar og taumar er auðvelt að þvo með vatni og þorna þær mjög fljótt. Einnig er hægt að leggja þær í volgt vatn með litlum skammti af þvottaefni (t.d. ullarsápu) í u.þ.b. 2 klukkustundir. Annað ráð er að þvo í þvottavél á "delicate" stillingu við 30 gráður - en hafið það hugfast að regluleg þrif flýta fyrir öldrun vörunnar og litir geta dofnað hægt og rólega.
Fyrir hverja selda vöru gefur William Walker máltíð fyrir hund í neyð.
Choose options
Paracord Royal ól
Sale price14.990 kr