Cloud7

Bursti með hárum og pinnum

4.990 kr

Vandaður bursti fyrir hunda með bæði stuttan eða síðan feld. Önnur hliðin er með léttum og mjúkum hárum af villigöltum. Hin hliðin er með pinnum úr beyki sem nudda dýrið á róandi hátt í gegnum feldinn. 

Innihald

Viður: vaxborið beyki
Hár: hár af villisgöltum
Viðar-pinnar: Beyki
Band: Leður

Stærð

23,5 cm

Thanks for signing up for restock notifications!
There was an error signing up for restock notifications. Please try again.

Sign up for restock notifications

Notify Me

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað