Afslappað og í tísku
Kettir elska að skríða inn í þægilegar holur. CASA TEDDY veitir kettinum þínum griðarstað sem er bæði gott að kúra í og mun líta vel út á heimilinu þínu. Efnið er úr mjúku TEDDY efni sem er komið til að vera og kisurnar láta þetta trend ekki fram hjá sér fara.
- Notalegur kúrustaður
- Hentar vel fyrir allar stærðir tegundir katta og smáhunda.
- Púðann má handþvo með mildri sápu.
- Stærð: 45 x 45 x 60 cm
- Hæð ca: 17 cm
Gefum kettinum okkar stílhreinan og flottan helli sem gefur þeim öruggan stað til að kúra á. Kemur í þremur fallegum og hlutlausum litum.