Fallegur leikur!
CatNut kattaleikfangið er með Catnip sem aðstoðar kisuna þína við að slaka á, losa um kvíða og eykur vellíðan.
CatNut hringurinn er einfaldur og endingargóður og því getur kötturinn þinn leikið sér að honum allan daginn :)
Best er að geyma hann á skuggsælum stað. Geymið hann ásamt meðfylgjandi catnip saman í poka til að viðhalda gæðum og lyktinni af catnip.
Stærð
~ 9.9 cm á þvermál
Meðhöndlun
Handþvottur með köldu vatni. Hringurinn þolir ekki þvottaefni og þurrkara.