Lily's Kitchen

Chomp-away Chicken Bites (70g) - Hundanammi

899 kr

Ljúffengir Chomp-Away kjúklingabitar! Fyrir hunda á aldrinum 4 mánaða og eldri.

Búnir til úr fersku kjúklingakjöti með dassi af Quinoa (orku- og próteinríkt) og rausnarlegt dass af engifer (sem er gott fyrir meltinguna). 

Bitarnir eru lausir við korn, aðeins unnið úr náttúrulegum og hágæða hráefnum.

Innihald

80% Ferskur kjúklingur, grænmetis glýserín (unnin úr repjuolíu), baunaprótein, kínóa (2%), malað engifer (0,5%).

Aukefni

Andoxunarefni (Tókóferól útdrættir úr jurtaolíum).

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað