MiaCara

Coda kattaleikfang úr korki og leðri

4.990 kr

Það er ekki hægt að segja að öll kattaleikföng nái að sameina skemmtun fyrir köttinn og fallega hönnun. Coda kattaleikfangið nær þó að sameina einfaldan stíl, skemmtun og gæði. Kork-músin og leður-taumurinn eru frábær samsetning og tryggir mikla skemmtun fyrir köttinn og eigandann.

Eins og öll kattaleikföng frá MiaCara er Coda sett saman úr náttúrulegum efnum sem tryggir góða endingu. Smáatriði eins og lítil leður-eyru sem eru á músinni gera hana svo alveg ómótstæðilega fyrir lítil veiðidýr.

Hönnun: Hans Thyge & Co

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað