OurPetsLife

Eye Cleaning Wipes - Hreinsiklútar fyrir augu

1.890 kr

Burt með stírur og óhreinindi í augum 

Það er jafnmikilvægt að halda augnsvæði hundanna hreinu líkt og eyrum þeirra. Það getur verið skaðlegt sjón hundsins að uppsafnaðar stírur harðni og séu látnar vera. Slím - og tárblettir geta orðið harðir sem stífla tárgöngin sem getur leitt til sýkingar. 

Hreinsiklútarnir eru sérstaklega hannaðir fyrir augnsvæðið. Klútarnir koma í 100stk í öskju og þar liggja þeir í aloe vera vökva til að tryggja að klútarnir séu sérstaklega mjúkir fyrir viðkvæma húð og feld sem umlykur augnsvæði hundsins þíns. 

Hreinisklútana má nota á allar tegundir, stærðir og aldur hunda. 

Innihald

Aloe vera klútarnir innihalda eftirfarandi efni: 

Aqua,Propylene, Glyeol, DMDM Hydantoin, Sodium Chloride, Glycerine, Aloe Vera, diazolidinyl urea, methlparaben, Proplyparaben, Hexadecyltrimethylammaonium, Choride, ladopropynylButylcarbamate.

Hvernig á að nota klútana? 

Auðvelt er að byrja að nota klútana

1. Vertu viss um að þú sért með hreinar hendur áður en þú opnar öskjuna. 

2. Strjúkið mjúklega klútnum meðfram augnsvæðinu. Vinnið ykkur frá innsta hluta augnkróksins og frá auganum niður andlitið. Forðist að koma klútinum í beina snertingu við augað. 

3. Hendið notaða klútnum og lokið öskjunni vel svo aloe vera vökvinn haldist ferskur og þorni ekki.


100stk

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað