Almo Nature

HFC hundakex með rósmarín (54g)

899 kr

Hér er ómótstæðilegt hundakex sem búið er til úr 100% HFC hráefni (þ.e.a.s upprunalega gert fyrir mannfólkið en nú notað í hundanammi) 

Ofnbakað eftir ítölskum bakara hefðum, fylltar með bragðmiklum rósmarín kryddjurtum. 

HFC kexið er laust við maís, soja, aukaefni matarlit, rotvarnarefni og pálmaolíu svo við getum með góðri samvisku dekrað við hundana okkar með þessu kexi. 

Pokinn er endurlokanlegur og því helst varan fersk og ilmurinn varðveitist þrátt fyrir að búið sé að opna pokann. 

Hentar vel sem nammi fyrir fullorðna hunda. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað