Hinn fullkomni hellir
Kettir elska að eiga sitt eigið einkasvæði. Ástæða þess er að þeir eiga erfitt með að meta allt umhverfið sitt og er það þeirra eðlishvöt að finna pláss til að fela sig og vernda.
Hide & Seek er hinn fullkomni hellir til að uppfylla öryggistilfinningu kattarins. Stílhrein hönnun sem gerð er úr 100 % náttúrulegum kvoða. Náttúrulegur kvoði er sterkari en leður og létt eins og pappír.
Klóra og CatNip fylgir með.
Upplýsingar
⚪️ Úr 100% Náttúrulegum kvoða (Vegan leður)
⚪️ Stærð: 40 x 30 x 53cm
⚪️ Klórubakki fylgir með
⚪️ CatNip fylgir með
Þrif
Þurrkið af með votum klút (allt að 30 gráðu heitum)