Katt3EVO klóruturninn er hinn fullkomni útsýnisturn, þar getur kötturinn fylgst með öllu sem gerist inn á heimilinu. Turninn kemur með þremur púðum og einu hangandi leikfangi.
EVO turninn er úr stífum lagaskiptum við sem auðvelt er að þrífa og klórustöngin er úr pappareipi.
Fallegur, stílhreinn og laus við allt loð.
⚪️ Kattatré fyrir ketti sem elska að klifra og eru ekki lofthræddir
⚪️ Nútímaleg og látlaus hönnun
⚪️ Úr stífum lagaskiptum við og pappareipi
⚪️ Þrír felt-púðar og leikfang
⚪️ Nær frá gólfi og upp í loft (allt að 254cm hæð)
⚪️ Auðvelt að þrífa og sótthreinsa
⚪️ Hæð 238-254cm
Til að tryggja öryggi kattarins þá mælum við með að turninn sé spenntur milli gólfs og lofts.