Lily's Kitchen

Organic Fish Dinner (85g) - Blautmatur fyrir ketti

499 kr

Ljúffengur lífrænn blautmatur fyrir ketti!

Innihald

Lífrænn fiskur 26%, Lífrænt svínakjöt 12%, Lífrænn kjúklingur 12%, Lífrænt nautakjöt 10%, Steinefni, þörungar KORNFRÍ UPPSKRIFT
Geymið á köldum þurrum stað, þegar opnað, kælið og notið innan 2 daga. Gert í verksmiðju sem meðhöndlar korn svo smit getur átt sér stað.

Aukefni (á kg)

Vítamín: Taurine 805 mg. Snefilefni: Sink (sem sinksúlfat einhýdrat) 15,2 mg, mangan (sem mangansúlfat einhýdrat) 3,2 mg, joð (sem kalsíum joðat) 0,5 mg. Næringaefni: Hráprótín 9,5%, Hráfita 6%, Hráaska 2,2%, Hrátrefjar 0,3%, Raki 82%, Orka 91kcal / 100g.

Geymist í 2 sólahringa í kæli eftir opnun.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað