OurDogsLife

Salmon Oil | Laxaolía fyrir hunda (500ml)

1.990 kr

Fæðubótarefni sem bætir og kætir!

Laxaolía fyrir hunda er góð viðbót við mataræðið. Olían er gerð úr hreinum, hágæða lax og er rík af Omega-3 fitusýrum, sem eru nauðsynlegar fyrir almenna vellíðan hundsins þíns.

Helstu kostir

  • Mýkri feldur og heilbrigð húð.
  • Bætir einbeitingu og minni.
  • Styrkir ónæmiskerfið.
  • Styrkir liðamót.
  • Náttúruleg andoxunarefni.
Mýkri feldur og sterkara ónæmiskerfi!
  •  Hundurinn þinn fær mýkri feld með laxarolíunni sem er þekkt fyrir að næra húð og feld. Feldurinn á hundinum þínum verður mýkri og meira glansandi ef þú bætir laxaolíunni við mataræðið.
  • Á hundurinn þinn erfitt með einbeitingu? Laxaolían bætir bæði einbeitingu og minni, þar sem Omega-3 fitusýrurnar í olíunni eru lykilatriði í mataræði hundsins.
  • Laxaolían styrkir ónæmiskerfið hjá hundinum þínum með náttúrulegum andoxunarefnum. 
  •  Styrkir liði með bólgueyðandi eiginleikum olíunnar sem hjálpar til við að efla hreyfanleika í liðum. Kjörið val fyrir hunda með liðagigt eða liðatengd vandamál.
  • Laxaolían býður upp á fullkomna blöndu af Omega fitusýrunum, nauðsynlegar fyrir ýmsa líkamsstarfsemi, þar á meðal viðhald húðar, hjarta og æðaheilbrigði.
Innihaldsefni

100% Hreinn skoskur lax.

Hvernig virkar þetta?

Þú einfaldlega pumpar ráðlögðum dagsskammti yfir matinn hjá hundinum þínum og horfir á hann njóta dýrindis laxabragðsins og alls þess sem olían hefur upp á að bjóða.


• Þyngd: <10kg Ráðlagður dagsskammtur = 2-5ml á dag.
• Þyngd: 10kg to 25kg Ráðlagður dagsskammtur = 5-10ml á dag.
• Þyngd: 25kg to 50kg Ráðlagður dagsskammtur = 10-15ml á dag.
• Þyngd: 50kg+ Ráðlagður dagsskammtur = 15-20ml á dag.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað