Allar ólar og taumar frá VOLDOG eru framleiddar í Barcelona á Spáni úr sérstaklega völdum Kvadrat efnum, og eru þær umhverfisvottaðar af EU Ecolabel.
Innihald og samsetning: 90% Worsted ull, 10% Nylon. Ullin hefur marga frábæra kosti og er til að mynda vatnsfráhrindandi og umhverfisvæn.
Styrkur: 10,000 Martingale.
Má þvo í þvottavél við 30ºC.
Málmhlutar ólarinnar eru kampavínslitaðir.
Lengd |
Breidd | |
S-M | 110 cm | 2,0 cm |
L | 120 cm | 2,5 cm |
Veldu valmöguleika
Scoot Scarlet taumur
Tilboðsverð2.756 kr
Listaverð6.890 kr