William Walker

Paracord Royal ól

14.990 kr
Thanks for signing up for restock notifications!
There was an error signing up for restock notifications. Please try again.

Sign up for restock notifications

Notify Me

William Walker Paracord ólarnar eru handgerðar úr sömu þráðum og notaðir eru í fallhlífar, sem gerir þær sterkar, endingargóðar og léttar. Festingar eru úr messing sem gefur ólunum fágað yfirbragað og henta þær við allar aðstæður. 


Ummál á hálsi  Þykkt þráða
S 36-41 cm 3 mm
M 42-47 cm 4 mm
L 47-52 cm 4 mm
XL 52-59 cm 4 mm


Þrif og umhirða

Paracord ólar og taumar er auðvelt að þvo með vatni og þorna þær mjög fljótt. Einnig er hægt að leggja þær í volgt vatn með litlum skammti af þvottaefni (t.d. ullarsápu) í u.þ.b. 2 klukkustundir. Annað ráð er að þvo í þvottavél á "delicate" stillingu við 30 gráður - en hafið það hugfast að regluleg þrif flýta fyrir öldrun vörunnar og litir geta dofnað hægt og rólega.

Fyrir hverja selda vöru gefur William Walker máltíð fyrir hund í neyð. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað