Það eru hin mestu þægindi að ferðast með hundinn í Getaway ferðasætinu. Passar vel í flestar gerðir bíla og bílsæta.