Kveðjum kláðann!
Ef hundurinn þinn er með þurra og viðkvæma húð þá eru kláðastillandi nammi bitarnir fullkomin viðbót fyrir hundinn þinn! Stútfullir af náttúrulegum innihaldsefnum sem róa húð hundsins.
Bragðgóðir og hollir
Kláðastillandi nammibitarnir eru með hnetusmjörs bragði sem þýðir að þeir eru ekki bara bragðgóðir fyrir hundinn þinn, þeir eru líka að hjálpa hundinum þínum að lifa kláða lausu lífi.
- 100% Lífrænt
- Heilbrigðari og kláða laus húð
- Búið til og mælt með af dýralæknum
- Inniheldur Omega-3,6 og 9 fitusýrur
- Non-GMO, no fillers og gluten frítt
Innihald
Nammibitarnir eru sérstaklega hannaðir til að berjast gegn kláða. Bitnarnir innihalda góðgerla sem hafa ótal marga kosti:
- Lakkrísrót er frábært bólgueyðandi lyf fyrir hunda.
- Kókosolía hefur marga kosti fyrir hunda með kláða, róar húðina og gerir feldin glansandi fínan.
- Hörfræ inniheldur trefjar sem auðveldar meltingu.
- Valerian rót hefur róandi áhrif á hundinn þinn, oft getur kvíði valdið kláða.
- Bitarnir innihalda grænmeti sem er fullt af næringarefnum sem hjálpa með almenna heilsu og vellíðan hundsins þíns.
Hvernig á að nota
Þyngd <13kg 1 Nammi á dag
Þyngd 14kg-27kg 2 Nammi á dag
Þyngd 28kg-40kg 3 Nammi á dag
Þyngd 40kg+ 4 Nammi á dag