Gæludýraverslun | Móri
Móri er gæludýraverslun með vandaðar vörur fyrir hunda og ketti.
Við sérhæfum okkur í góðum vörum sem henta vel fyrir gæludýrin okkar sem og eigendur. Við kappkostum jafnframt að bjóða einungis upp á vörur frá ábyrgum framleiðendum og að vörurnar séu endingargóðar.
Verslanir okkar eru á Nýbýlavegi 10 í Kópavogi, og Kringlunni í Reykjavík - en einnig er allar vörur okkar að finna í netverslun á Móri.is.