Skip to content

Cart

Your cart is empty

Kattasandur

Kattasandur

Þú færð besta fáanlega kattasandinn hjá Móra. Það eru margar tegundir til af kattasandi, til dæmis úr leir, kísil (silica) og tofu. Leir er elsta tegundin af kattasandi, og á hann til að ryka mikið frá sér. Tofu kattasandur er alveg náttúrulegur og er mjög umhverfisvænn. Það er óhætt að sturta honum beint í klósettið og hann rykar lítið sem ekkert frá sér. Tofu kattasandur hentar fyrir allar tegundir katta.

Sort by

1 product

Filters

VinsæltMá sturta niðurTofu náttúrulegur kattasandur í 2,5 kg poka, umhverfisvænn, rakadrægur og lyktarlaus. Hentar öllum tegundum katta.TOFU kattasandur | Umhverfisvænn og má sturta niður

Kattasandur

Góður kattasandur er grundvallaratriði fyrir hreinlæti og vellíðan katta. Hágæða kattasandur, eins og tofu kattasandur, er gerður úr náttúrulegum efnum sem tryggja hreint og lyktarlaust umhverfi. Með mikilli rakadrægni myndar hann klumpa sem auðvelda hreinsun. Tofu kattasandur er ryklaus og öruggur fyrir ketti og kettlinga, auk þess sem hann inniheldur náttúruleg efni sem hjálpa til við að eyða ólykt. Sandurinn er einnig umhverfisvænn og má skola niður í klósett. Hvort sem þú velur tofu kattasand eða annan kattasand, skiptir það miklu máli fyrir heilbrigði kattarins að velja sand sem er öruggur, hreinn og þægilegur fyrir köttinn.