Skip to content

Cart

Your cart is empty

Article: Nína hundaþjálfari mætir í Móra!

Nína hundaþjálfari mætir í Móra!

Nína hundaþjálfari veitir fría ráðgjöf núna á sunnudaginn 24. ágúst kl. 13 - 15 í verslun okkar í Kringlunni! 

Í tilefni þess ætlum við að bjóða 25% afslátt af öllu hundanammi í Móra í Kringlunni á sunnudaginn!

 

Við elskum að geta ekki einungis veitt hundaeigendum aðstoð við val á vörum heldur erum við einstaklega stollt af því að geta boðið upp á ráðgjöf og spjall við hana Nínu og þessvegna langaði okkur að kynna hana aðeins fyrir ykkur!

Nína er menntaður hundaþjálfari og atferlisfræðingur hunda síðan 2021. Hún sérhæfir sig í reactive hundum (hundum sem bregðast illa við áreiti) og bit málum en sinnir einnig almennri þjálfun heimilishunda. Nína býður bæði upp á námskeið og einkatíma og heldur úti hlaðvarpinu Hunda Spjall Nínu.

Hvort sem þig vantar leiðsögn, ábendingar eða einfaldlega hughreystingu varðandi þinn hund og ykkar þjálfun þá er Nína með svörin! Við vonum að sem flestir nái að nýta sér tækifærið og gera sér ferð í spjall til okkar í Kringluna :)

 

Hægt er að hafa samband við Nínu bæði á Facebook og Instagram

Facebook : Hunda þjálfun Nínu

Instagram : hundathjalfunninu

 

Hlökkum til að sjá ykkur! :)

-Móri

Read more

Hvað er Lucky Lou?

Hvað er Lucky Lou?

Móri vandar valið á sínum vörum og býður því einungis upp á hágæða vörur frá treystum birgjum. Lucky Lou vörurnar eru ekki einungis hreinar og góðar fyrir kisurnar okkar heldur eru umbúðirnar líka ...

Read more