HOOPO

TOFU kattasandur | Náttúrulegur og umhverfisvænn

2.990 kr
Fjöldi:

Kattasandur sem er einfaldlega frábær!

Við tökum kattasandinn okkar mjög alvarlega, og við erum alfarið á mót vondri lykt úr kattaklósettinu! TOFU kattasandurinn sér til þess að kattaklósettið er laust við vonda lykt! Kögglarnir sem myndast þegar TOFU kattasandurinn dregur í sig vökva má svo sturta niður í klóssettið!

TOFU kattasandurinn er umhverfisvænn, kögglast auðveldlega, og má sturta niður í klósett. Í sandinu eru bakteríur sem brjóta niður vonda lykt á náttúrulegan hátt.

TOFU kattasandurinn er svo einstaklega rakadrægur, en 2.5kg af TOFU sandi geta dregið í sig 7 lítra af vatni. Flögurnar í sandinum eru svo einnig minni en í almennum kattasandi og því þægilegri fyrir köttinn þinn.

Hentar TOFU fyrir köttinn minn?

TOFU kattasandur hentar fyrir allar stærðir og tegundir katta. Við fyrstu notkun er mælt með að blanda honum við þann kattasand sem notaður var áður, til að gera breytinguna þægilegri fyrir köttinn.

Tæknileg atriði

› Stærð: L370xB250mm / 2.5KG.
› Rakadrægni / vatnssog: Allt að 7 Lítrar.
› Líftími: 2 ár / Geymist á þurrum og köldum stðan, og lokið pokanum eftir að hann hefur verið opnaður.
› Innihaldsefni: Náttúruleg efni á matvæla-stigi (tofu).
› Öryggi og vottun: SGS / IFRA vottun.
 Notkun: Dreifið í kattaklósettið í ca 5-8 cm þykkt.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað