MiaCara

Dado hundaleikfang nammileikfang - Bleikt

5.490 kr

Dado er nammi leikfangið sem allir hundar gelta um 

Sérstök lögun hundaleikfangsins býður upp á örvun og áskorun fyrir orkumikla vin þinn. Dado skoppar og rúllar skemmtilega eftir gólfinu vegna margar horna á leikfanginu. Auðvelt er að ýta við leikanginu og koma því aftur af stað. Þetta verður fljótt vinsælasta leikfangið á heimilinu. 

Misstór op 

Opin eru misstór til að mæta öllum getustigum sem og stærð og aldri hundanna. Leikfangið hentar hvolpum, fullorðnum, stórum og litlum hundum 

Endingargott gúmí

Dado er gert úr slitsterku og endingargóðu gúmíi. Gúmíið er laust við BPA og Latex. 

Umhirða og þrif

Skolið með volgu vatni og örlitlu hreinsiefni. Við mælum ekki með að setja leikfangið í uppþvottavél það dregur úr gæðum. 

Athugið - þetta er leikfang ekki nagdót. Fylgist með hundinum  meðan hann leikur. Ekki halda áfram að nota ef það er skemmt. 

 Stærð

9,3 x 9,3 x 8,9 cm (L x B x H) 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað