Sjampó fyrir viðkvæma húð og feld
Greenfields sensitive sjampóið er sérstaklega fyrir hunda með viðvkæma húð eða feld.
Notkun
Gott er að bursta yfir feldinn áður en hann er bleyttur. Bleytið feldinn og nuddið sjampó stykkinu yfir feldinn þar til froða myndast og nuddið feldinn vel.
Farið varlega og passið að sápan komist ekki í augu og inn í eyru.
Skolið sápuna með þægilega heitu vatni og þurrkið hundinn.
Stærð
Sjampó stykkið er 70gr og dugar í allt að 60 þvotta.
Innihald
Sjampó stykkið er búið til úr náttúrulegum efnum, eins og Aloe Vera sem róar húðina, Argan olía sem inniheldur mikið magn vítamína, steinefna og fitusýra sem hjálpar til við uppbyggingu skemmds eða viðkvæms felds.
Stykkið er Vegan og 100% plastlaust.
Choose options
Greenfields Sensitive - Sjampó stykki
Sale price1.990 kr