Cloud7

BROOKLYN French Bulldog Flannel-jakki

15.990 kr
Stærð:

Flottur í Flannel 

BROOKLYN jakki sem er sérsniðinn að frönskum Bulldog. Sniðið er þægilegt, hamlar ekki náttúrulegri hreyfingu hundsins. 

Jakkinn er úr vatnsfráhrindandi ullarblöndu og að innan klæddur mjúku flísefni. 

Nokkrir punktar: 
  • Hlýr jakki fyrir Franska bulldogs
  • Ullarblanda sem hrindir frá sér vatni
  • Auðvelt að víkka og þrengja yfir bolsvæði 
  • Auðvelt að klæða hundinn í og úr
  • Hamlar ekki náttúrulegum hreyfingum
  • Rennilása op á baki fyrir beisli eða ól
  • Má þvo í þvottavél 

Fullkominn jakki fyrir French Bulldog sem yljar þeim yfir bolsvæði, bak og verndar um leið líffærin án þess að hamla hreyfigetu. 

Efni: 

Ytra efni: 45% Ull og 55% polyester blanda
Innra efni: Viscose og polyester blanda

Umhirða: 

Má fara í þvottavél á 30 gráður (viðkvæman þvott)

Stærð Þyngd
Lengd á baki Brjóstummál
4 7 - 10 kg  32 - 38 cm 56 - 62 cm 
6 13 - 20 kg  39 - 47 cm  65 - 71 cm
Thanks for signing up for restock notifications!
There was an error signing up for restock notifications. Please try again.

Sign up for restock notifications

Notify Me

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað