Caviar línan frá Cheshire & Wain
Er fáguð, vönduð og stenst kröfur katta sem vilja aðeins það besta. Ólarnar eru gerðar upphleyptu "Caviar grain" leðri og klæddar að innan með rúskinni fyrir aukin þægindi.
Mega kettir ekki leyfa sér smá kavíar?
Sylgjan er sterkbyggð og á ólinni er öryggislás á óáberandi stað sem opnast við álag.
Um vöruna:
- Handgerðar í London
- Gerð úr Caviar grain leðri
- Fóðruð að innan með rúskinni
- Hentar ekki köttum undir 2,5kg
Stærðir
Lengd | Breidd | |
Standard | 21 cm - 26 cm | 12 mm |
Standard:
Hentar vel fyrir ketti 1 árs og eldri og í þyngd frá 4kg - 7kg
Umhirða og ending ólanna
Þar sem ólin er úr eðal leðri og rúskinni þá er hún endingargóð og mun ólin laga sig að kettinum þegar náttúrulegu olíur sem finnast í feldinum komast í snertingu við ólina.
Litur gæti smitast af ól í feld þegar ólin blotnar en litarefnið er bæði skaðlaust og skolast léttilega úr.
Leðrið getur orðið dekkra og dýpri litur með tímanum og mikilli notkun og þroskast þar af leiðandi með kettinum þínum.
Ekki spreyja flóaefni á ólina það mun valda mislitun sem ekki er hægt að laga eftir á.
Veldu valmöguleika