MiaCara

Gusto nammipoki - Greige

6.890 kr

Fallegu Gusto nammipokarnir hjálpa okkur að halda hundunum okkar nálægt og æfa innköll og taumgöngu. 

Auðvelt að stilla axlaról sem og taka axlaról af og þræða á belti. 

Aðgengi í pokann er auðvelt og smellt með segullæsingu sem hindrar að nammið falli úr pokanum á meðan göngu stendur. 

Nammipokinn er úr polyester sem gert er úr endurunnum plast flöskum. 

Nóg er að þrífa pokann með rökum klút eða setja í þvottavél sé þess þörf. 

Hægt er að smella kúkapoka töskunni Sacchetto frá Mia Cara á axlarólina á nammipokanum. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað