So Posh

Look at Me, I'm tanglefree - Flókasprey

4.790 kr

Rakagefandi flókasprey

Er hundurinn þinn með flóka. Engar áhyggjur! Spreyjaðu þessari tvífasa meðferð beint á flókann, sama hvort feldurinn er þurr eða blautur og kembið þá varlega úr. Þú getur einnig notað spreyjið þegar þú ert bara að bursta yfir feldinn. Gefur feldinum raka, nærir og sléttir.

Notkun

Hristið vel fyrir notkun. Spreyið jafnt og þétt yfir feldinn. Þarf ekki að skola úr. 

Stærð

250ml

Innihald

Aqua, Linseed Oil, Hydrolized Wheat Protein, Citronellol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Linalool, Parfum

 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað