MiaCara

Nodo hundaleikfang

2.990 kr
Litur:

 Nodo hundaleikfangið er endingargott og skemmtilegt

Nodo er fléttaður bolti með lykkju sem auðveldar grip og er handunninn úr slitsterkri bómull. Hágæða efni og hvernig boltinn er settur saman gerir leikfangið sterkt, endingargott, öruggt, stílhreint og fallegt. 

Frábært fyrir tanntöku hvolpa og fyrir nag-glaða hunda sem geta dundað sér lengi við. Einnig er tilvalið að kasta boltanum og æfa að sækja. 

Þegar hundurinn er að naga boltann hreinsar hann tennurnar um leið og getur það hjálpað til við að koma í veg fyrir tannholdssjúkdóma sem og tannsteinsmyndun. 

Mikilvægt að vita - Nodo reipi leikfangið er endingargott en ekki óslítandi. Fylgist vel með hundinum þegar hann og þið leikið saman.

Fyrir notkun er gott að fjarlægja miðann á handfanginu. 

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað