Smart klóruplata
Stundum er ekki pláss fyrir stóra kattarturna á heimilinu og þá er gott að geta hengt upp á vegg fallega kattaklóru sem fullnægir klóruþörfum kattarins þíns.
Ástæður til að elska SPACE
- Stílhrein Sisal klóruplata
- Hentar fyrir vegg og gólf
- Stór klóruflötur
- Úr trá og Sisal
- Kemur með veggfestingu
- Frábær fyrir lítil rými
- Fáanlegt í tveimur litum - Náttúrulegum og svörtum
- Mál: 74 x 28 x 1,5cm
- Hannað í Hollandi
Veldu valmöguleika
SPACE - kattaklóra Black
Tilboðsverð7.990 kr