OurPetsLife

Dental Care Kit - Tannkrem, tannbursti og sílikonbursti

2.790 kr

Frábær starpakki að betri tann- og munnheilsu

Það er mikilvægt að byrja að tannnbursta strax í dag. Tannhreinsandi nammi hjálpa til við að viðhalda tannheilsu en það jafnast ekkert á við góða burstun. 

Þrefaldur tannnburstahaus 

Í tannheilsu pakkanum er að finna þrefaldan tannburstahaus, djúphreinsandi tannkrem og tvo silikon fingra-tannbursta. Þetta þrennt er það sem þarf til að stuðla að betri munn- og tannheilsu. 

Verum sá sem hundurinn á skilið og hlúum að tönnunum þeirra!

Kostir 

✓ Tannkremið sem fylgir með í pakkanum er með mildri myntu og það gerir tennurnar perlu hvítar.
✓ Hentar hundum að öllum aldri, stærðum og gerðum. Hvort sem þeir eru að fá nýjar tennur eða sem viðhald á þeim sem eru til staðar nú þegar. 
✓ Fullkomið til að koma inn í daglega rútínu.

Notkun

1. Ef þetta er fyrsta skiptið þá mælum við með að setja smá tannkrem á silikon fingur-tannburstann og leyfa hundinum að þefa og smakka. 
2. Næst er hægt að setja lítið magn af tannkremi á tannburstann og mjúklega nudda tennur hundsins og passa að hver tönn falli í miðju burstans og fái hreinsun frá öllum hliðum. 
3. Óhætt er að kyngja tannkreminu því þarf ekki að skola munninn eftir burstun. Best er að halda mat og nammi frá hundinum í ca 30 mín eftir burstun. 
4. Hreinsið burstann með hreinu vatni og hundurinn er laus. 


Innihald

✓ Allt náttúruleg innihaldsefni. Mynta og aleo vera. 
✓  Má kyngja og melta
✓  Frábært fyrir hvolpa- og fullorðinstennur

Glycerine, Aloe, Pectin, Neem oil, Grapefruit Seed Extract, Glucose, Oxidase. 

 


Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað