Ted & Wood

Öryggisljós fyrir hunda | Hundaljós

3.490 kr
Litur:

Sjáumst vel!

Frábært öryggisljós fyrir hunda. Gerir hundana afskaplega sýnilega í myrkri - og það er auðvelt að hlaða aftur! Frábært hundaljós sem eykur öryggi!

Ljósið er hægt að festa utan um ól, taum eða beisli og hægt að stilla til eftir því hvaða stærð hentar.

Ljósið er fáanlegt í 3 fallegum litasamsetningum: rauðu, bláu og marglitu. Marglita ljósið er hægt að stilla á mismunandi liti eða láta það skipta reglulega milli lita.

Kveikt er á ljósinu með að halda inni takka á hliðinni í stutta stund.

3 stillingar eru á ljósinu: Stöðugt (alltaf á), Hægt blikk, og hratt blikk.

Ljósið er vatnshelt að IP56.

Allt að 30klst ending á hverri hleðslu, og aðeins 90mín hleðslutími upp í fulla hleðslu. USB-C hleðslusnúra fylgir.

Stærð: 33mm í þvermál.

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað