Allar ólar og taumar frá VOLDOG eru framleiddar í Barcelona á Spáni úr sérstaklega völdum Kvadrat efnum, og eru þær umhverfisvottaðar af EU Ecolabel.
Innihald og samsetning: 90% Worsted ull, 10% Nylon. Ullin hefur marga frábæra kosti og er til að mynda vatnsfráhrindandi og umhverfisvæn.
Styrkur: 10,000 Martingale.
Má þvo í þvottavél við 30ºC.
Málmhlutar ólarinnar eru kampavínslitaðir og opnast og lokast ólin með einum smelli.
Ummál á hálsi | Breidd ólar | |
XS | 18-26 cm | 1,5 cm |
S | 25-35 cm | 1,5 cm |
M | 35-50 cm | 2,0 cm |
L / XL | 45-65 cm | 3,0 cm |
Stærð XS hentar meðal annars: Chihuahua
Stærð S hentar meðal annars: Jack Russel, Dachsund.
Stærð M hentar meðal annars: Fox Terrier, Cocker, French Bulldog, Beagle, Collie.
Stærð L/XL hentar meðal annars: Golden Retriever, Boxer, Weimaraner, Husky.
Veldu valmöguleika
Scoot Scarlet ól
Tilboðsverð2.116 kr
Listaverð5.290 kr