Móri styrkir Bleiku slaufuna með því að gefa 15% af söluandvirði af öllum keyptum Tweed slaufum í október. Slaufurnar koma í mörgum skemmtilegum litum og útfærslum.
Við leiðbeinum þér við að velja það sem hentar þér
AÐEINS ÞAÐ BESTA
Allt það besta fyrir hunda og ketti
Um okkur
Gæludýraverslunin þín
Móri er gæludýraverslun fyrir alla hunda og ketti - og eigendur þeirra! Skoðaðu úrvalið í netverslun Móra eða komdu í heimsókn í verslun okkar á Nýbýlavegi 10.