News
Nína hundaþjálfari mætir í Móra!
Nína hundaþjálfari veitir fría ráðgjöf núna á sunnudaginn 24. ágúst kl. 13 - 15 í verslun okkar í Kringlunni! Í tilefni þess ætlum við að bjóða 25% afslátt af öllu hundanammi í Móra í Kringlunni á...
Czytaj dalej
Móri vandar valið á sínum vörum og býður því einungis upp á hágæða vörur frá treystum birgjum. Lucky Lou vörurnar eru ekki einungis hreinar og góðar fyrir kisurnar okkar heldur eru umbúðirnar líka ...
Czytaj dalej
Hvernig kem ég í veg fyrir klóruð húsgögn?
Er kötturinn þinn búinn að klóra í áklæðið á nýja sófanum þínum? Eða kannski skemma borðfótinn á eldhúsborðinu? Það er í eðli katta að klóra. Þeir klóra sér til skemmtunar, til að merkja, til að ...
Czytaj dalej
Er hundurinn þinn með fæðuóþol eða ofnæmi?
Margir hundaeigendur upplifa ráðaleysi þegar fæðuóþol og ofnæmi koma upp hjá sínu dýri - en nýja týpan af Imby þurrfóðrinu hjá Móra er komin til að breyta leiknum! Hundur með fæðuóþol eða ofnæmi ge...
Czytaj dalejDogslife vörurnar komnar aftur!
Móri var að fá áfyllingu af vinsælu Dogslife vörunum! Við elskum Dogslife vörurnar enda eru þær framleiddar úr hágæða innihaldsefnum í samráði við dýralækna til þess að stuðla að betri heilsu dýrsi...
Czytaj dalej