

Prater Sunset ól - Brún/appelsínugul með smellu
Lagerstaða í verslun
Nýbýlavegur 10
Til á lager
Chic Ethno
Prater línan frá Cloud7 er í Chic Ethno stíl. Bómullinn er í jarð- eða viðarlitum sem auðvelt er að hugsa um og ólin leggst þægilega í kringum háls hundsins. Sylgjan er stílhrein og þægileg.
✔️ Ethno stíll
✔️ Handgerðar á Ítalíu
Stærðir
| Ummál háls | Breidd ólar | |
| XS | 23-29 cm | 2,0 cm |
| S | 28-34 cm | 2,0 cm |
| M | 33-39 cm | 2,0 cm |
| L | 36-44 cm | 2,5 cm |
| XL | 42-50 cm | 2,5cm |
Efni
65% bómull og 35% polyacrylic
Þvottur:
Má þvo á viðkvæmu prógrammi við 30 gráður í netapoka
Wybierz opcje


Prater Sunset ól - Brún/appelsínugul með smellu
Cena promocyjna5.990 kr.










