Cloud7

Calgary nammipoki - Cream

5.890 kr

Einstaklega fallegur nammipoki fyrir hundanammi - og með hirslu fyrir kúkapoka. Pokinn er klæddur að innan og utan úr vatnsheldu efni sem gerir hann kjörinn í að geyma hvaða hundanammi sem er. Pokinn er lítill og meðfærilegur og passar í flesta vasa og er fullkominn í göngutúrinn. 

Innihald

Ytra efni: 100% pólýester
Innra efni: 100% pólýester

Umhirða

Má þvo við 30 gráður á delicates prógrammi

Stærð

9,5 x 14,5 cm

Þér gæti líkað við þessar vörur

Nýlega skoðað